About me

About me

Jóhanna V. Þórhallsdóttir (f. 1957) hefur eftir áratuga starf sem söngkona og kórstjóri flutt sig yfir í myndlistina og syngur nú á striga í öllum regnbogans litum. Árið 2015 hóf hún nám við Akademie für Bildenden Künste í Kolbermoor í Þýskalandi hjá Professor Markus Lüpertz o.fl. Áður hafði hún lagt stund á myndlist við Myndlistarskóla Kópavogs (2009-2015) og Myndlistaskólann í Reykjavík (2012-2014). Hún hefur haldið þrjár einkasýningar í Anarkíu (2014, 2015 og 2016) og tekið þátt í samsýningum í Kópavogi.

After many years as a singer and a choir conductor, Jóhanna V. Þórhallsdóttir (b. 1957) has moved on from music to painting and last year she started studying in the Akademie für Bildenden Künste í Kolbermoor in Germany with professor Markus Lüpertz. Previously she had studied in the School of Art in Reykjavik and Kópavogur. She has held three private exhibitions in Anarchy Art Gallery. She has also participated in co-exhibitions.  

Jóhanna V. Þórhallsdóttir (geb. 1957) hat sich nach jahrzehntelanger Arbeit als Sängerin und Chorleiterin der Malerei zugewendet und drückt sich nun in allen farben des Regenbogens auf der Leinwand aus.2015 begann sie ihr Studium an der Akademie für Bildende Künste in Kolbermoor in Deutschland u.a. bei Professor Markus Lüpertz. 2009-2015 hat sie die Kunstschule in Kópavogur besucht und 2014-2016 die Kunstschule in Reykjavík. Sie hat drei Ausstellungen in der Anarkía Kunstgallerie gehalten (2014, 2015 und 2016) und an Gruppenausstellungen in Kópavogur teilgenommen.

Um mig

Félagi í ART67

Stjórnandi Gallerí Göng- Háteigskikrja

Myndlistanám

2018
Kunstakaemie Bad Reichenhall

Heribert Ottersbach

Myndlistaskólinn Kópavogi

Jón Axel Björnsson og

Stephen William Lárus Stephen
2015-2017

Akademie für Bildende Künste-Kolbermoor

Professor Markus Lüpertz  upphaf náms september 2015  útskrift júní 2017

Dozenten Reinold Braun, Friedrich Dickgiesser,

Leander Kresse og Arnim Tölke

Lauk 2 ára myndlistanámi hjá Markusi Lupertz í suður-Þýskalandi Kunstakademie í Kolbermoo júní 2017.  

2013-2015

Myndlistaskóli Kópavogs

Bjarni Sigurbjörnsson og Sara Vilbergsdóttir

2011-2013

Myndlistaskóli Reykjavíkur

Fornám

Textíldeild

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

CV

Jóhanna V. Þórhallsdóttir

180457-3809

Skólar eftir stúdentspróf í MH

Tónlistarnám og leiklist

Café Teater Skolen í Kóbenhavn 1979-1980

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Royal Northern College of Music Manchester RNCMPP 1983-1988

Scuola di Musica í Fiorenzola 1992

Tónskóli Þjóðkirkjunnar Kórstjórnendanám

Auk þess einkatímar í söng, hérlendis og erlendis.

Störf

Formaður ARTgallery GÁTTar og félagi í ART67

Sem tónlistarmaður

3Klassískar

Léttsveitin í Reykjavík stjórnandi 17 ár

Sönskóli Sigurðar Dementz söngkennari 15 ár

Bústaðakirkja stjórnandi barna-og unglingakóra 15 ár

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar tónfræði-og söngkennari 10 ár

 Sem blaðamaður

Helgarpósturinn

Þjóðviljinn

Morgunblaðið

Vera

Stúdentablaðið

 Sem Lay-out maður

NT

Stúdentablaðið

Vera

Sem þáttagerðarmaður

RÚV bæði í útvarpi og sjónvarpi

Sungið með

Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflutningur ma. á verki e Hróðmar I. Sigurbjörnsson

Kammersveit Reykjavíkur ma. Frumflutningur á Jóni Leifs

Íslenska Hljómsveitin ma. Frumflutningur á verkum e Hróðmar I. Sigurbjörnsson, John Speight, Þorkel Sigurbjönsson, Atla Heimi Sveinsson og fleiri

Óperusmiðjan stofnandi og ma. formaður settum upp nokkrar óperur í fullri lengd og einnig óperu- og ljóðaefnisskrár.

Sjónvarp

Útvarp

Sungið með ýmsum hljómsveitum og kórum

Bliss í New York, Performance undir stjórn Ragnar Kjartanssonar nóvember 2011

 

Cd

 

Diabolus In Musica (2plötur) söngur, lagasmiður, og hljóðfæraleikari

3 sólódiskar; Flauelsmjúkar hendur, Lágnætti og Söngvar á alvörutímum

Hrekkjusvín Lög unga fólksins söngur

Þokkabót söngur

Léttsveitin í Reykjavík Stjórnandi og söngur

Six-pack Latino söngur

Saltfiskhjómsveit Villa Valla söngur og textasmiður

Sungið inná cd með Páli Torfa Önundarsyni, Tómasi R.Einarssyni, Jakobi Magnússyni, Magnúsi Kjartanssyni og fleirum.