myndlist

Jóhanna V Þórhallsdóttir

Jóhanna lærði í Þýskalandi hjá Markúsi Lüpertz og Heribert Ottersbach. Hún er í félagi í SÍM og ART67og stjórnar Gallerí Göng/um

Share on facebook
Facebook

“Energy becomes power. Commitment becomes passion. Music is also vital, creating a certain flow and movement. This is my experience of Jóhanna and her paintings.” 


Professor Heribert C Ottersbach

landslag-landscape

Taktur og tilfinning, Flying Colors 150 x10cm oil on canvas ISK 265.000

„Litlu máli skiptir fyrir íslensku listakonuna Jóhönnu V Þórhallsdóttur , hvort hún málar mynd af manneskju eða landslagi. Hún er jafnvíg á hvoru tveggja og markmiðið virðist vera að fanga hreyfingu og líf í málverkið“ 

Internatiional Kunst Heute 2018 dr.Ingrid Gardill

módel-fólk-people

Móðir jörð, akrýl á pappír 140 x120cm ISK 265.000

landslag-landscape

Flying Colors- Winterlandscape 80 x100cm oil on canvas ISK 185.00

landslag-landscape

Hlýir straumar, olía á striga, 80x75cm ISK 140.000

landslag-landscape

Flying Colors Winterlandscape 60x80cm ISK 140.000 

Módel-Fólk-PEOPLE

Ég hef augu mín til fjallanna 70x70cm, olía á striga SELD

landslag-landscape

Sumar, olía á striga, 90 x 60 cm ISK 150.000

landslag-landscape

Blátindur 70 x 70cm oil on canvas ISK 140.000

landslag-landscape

Sumar, olía á striga, 75x75cm SELD

You can see my paintings in my my home or in ART67 Laugavegur 61, Reykjavík

til sölu

Við mæltum með að þið hafið beint samband við listakonuna. Hún er ávallt fús að spá og spekúlera. 

Tríó Jóhönnu, frá vinstri Gunnar Hrafnsson, bassaleikari, Jóhanna og Páll Torfi Önundarson gítarleikari.  Oil on canvas, 100x150cm

Hér fyrir neðan er Þorvaldur Vatnsfirðingur með frillum sínum. Myndin prýðir forsíðu bók Óttars Guðmundssonar,  Frygð og fornar hetjur, Sex in the Sagas. Oil on canvas, 100x150cm

Icelandic Saga, Frygð og fornar hetjur, oil on canvas

Læri læri og er í einkaeigu Kiddu rokk og Evu Bjarkar Kaaber. Oil on canvas, 70x70cm

 3Klassískar og Megas var máluð eftir tónleika á Hólmavík í Bragganum. Frá vinstri, Signý Sæm, Megas, Björk Jóns og Jóhanna. Oil on canvas, 60×80

myndlist

Viltu kíkja á vinnustofuna?