myndlist

Jóhanna V Þórhallsdóttir

Jóhanna lærði í Þýskalandi hjá Markúsi Lüpertz og Heribert Ottersbach. Hún er í félagi í SÍM og stjórnar Gallerí Göng/um. Hún var formaður Anarkíu og ARTgallery Gáttar í Kópavogi

Share on facebook

Ferilskrá

Jóhanna V Þórhallsdóttir

Listrænn stjórnandi Gallerí Göng Háteigskirkju frá árinu 2018. Formaður Anarkíu-Listasalur, í Kópavogi, frá 2016 sem breytti um nafn 2017 í ARTgallery GÁTT. Félagi í ARTgallery101, Laugavegi 44, Reykjavík

 

 

NÁM

2021
Bad Reichenhall Akademie für Bildende Künste
Andreas Fischbacher
2018 – 2019
Bad Reichenhall Akademie für Bildende Künste
Heribert von Ottersbach
2017-2018
Jón Axel Björnsson og Stephen Lárus Stephen
2015-2017
Akademie für Bildende Künste-Kolbermoor
Professor Markus Lüpertz upphaf náms september 2015 útskrift júní 2017 Dozenten Reinold Braun, Friedrich Dickgiesser,
Leander Kresse og Arnim Tölke
2013-2015
Myndlistaskóli Kópavogs
Bjarni Sigurbjörnsson og Sara Vilbergsdóttir
2011-2013
Myndlistaskólinn í Reykjavíkur
Fornám
Textíldeild
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
2009-2011
Myndlistarskóli Kópavogs
Sara Vilbergsdóttir 

 

SÝNINGAR

2022 Bak við fjöllin, Café Dunhagi, Tálknafjörður ágúst
2022 Umhverfing nr 4 sýning á Hótel Laugarhóli
2022 Upphaf, Gallerí Gróttu, Seltjarnarnes, samsýning
2021 Vorflug á veirutímum, Gallerí Göng, Reykjavík, einkasýning
2019 Taktur og tilfinning, Gallerí Göng, Reykjavík, einkasýning
2019 Altes Feuerhaus, Bad Reichenhall, Þýskalandi. Samsýning
2018 Svartalogn, Edinborgarhúsið Ísafirði, samsýning
2018 Trettachhäusen, Isländische Kunst in Oberstdorf Þýskalandi, samsýning
2018, Við skulum þreyja Þorrann og hana Góu, ARTgallery GÁTT, Kópavogi,samsýning
2018, Ég hef augu mín til fjallanna, Gallerí Göng Reykjavík, einkasýning
2017, 3 X KRAFT, Samsýning með Monique Becker frá Luxemborg og Hugo Mayer frá Berlín 2017 Akademie für Bildende Künste-Kolbermoor, Þýskalandi, samsýning
2017 Edinborgarhúsið Ísafirði, Bryggjusalur, einkasýning
2017, Gáttaþefur, Anarkía Listasalur, Kópavogi samsýning
2017 Nekt og nærvera, Anarkía listasalur, Kópavogi einkasýning
2016 List á lausu, Anarkía listasalur, Kópavogi samsýning
2016 Fljóð og fossar, Anarkía listasalur, Kópavogi, einkasýning
2015 30 mánuðir í Anarkíu, Anarkía Listasalur Kópavogi, samsýning
2015 Kyn(ja)verur frá Kolbermoor, Anarkía listasalur, Kópavogi, einkasýning 2014 Meinvill, Anarkía listasalur, Kópavogi samsýning      2014 Gallerí Port, Kópavogi samsýning
2014 Bræðralag-Gallerí Háuhlíð, Reykjavík
2014 Þögli kórinn, Anarkía listasalur, Kópavogi,einkasýning

Myndir af sýningunni UPPHAF jan-feb 2022

um Jóhönnu

“Energy becomes power. Commitment becomes passion. Music is also vital, creating a certain flow and movement. This is my experience of Jóhanna and her paintings.” 

Professor Heribert C Ottersbach

“It does not matter to the Icelandic artist, Jóhanna V Thórhallsdóttir, whether she paints a person or a landscape. She is equally committed to both; her goal, is to capture movement, and life, in the painting.” International Kunst Heute 2018

dr.Ingrid Gardill

You can visit my workshop-hannavala@gmail.com

Viltu kíkja á vinnustofuna?