Ég hef augu mín til fjallanna
Ég hef augu mín til fjallanna Á laugardaginn næsta, 24.nóvember kl 16-18 opnar sýning mín, Ég hef augu mín til fjallanna, í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Það er oft erfitt að skrifa um sig sjálfa svo að ég fletti upp í bókinni International Kunst Heute frá 2018 þar sem ég var með þrjár myndir og sá …