Gróa á Leiti fær uppreisn æru!
Ég var viðstödd frumflutning á Peter Grimes í Hörpu í gær. Í konsertuppfærslu. Ég lifði mig gjörsamlega inní tónlistina, sem heltók mig eftir smá stund. Inní þetta fléttaðist líka nostalgía hjá mér. Við settum upp Rape of Lucretia eftir Britten í óperudeildinni í RNCM, í Manchester í gamla daga og ég æfði og söng mörg …