My CD´s

Söngvar á alvörutímum kom út haustið 2014.

Matti Kallio sá um útsetningar og upptöku laganna, auk þess sem hann leikur á harmonikku á diskinum. Auk hans leika hljóðfæraleikararnir; Kjartan Valdemarsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa og Scheving á trommur.
Egill Ólafsson syngur með Jóhönnu í laginu úr Brecht leikritinu Puntilla og Matti sem var samið af Matta Kallio við texta Guðmundar Ólafssonar úr samnefndri sýningu í Borgarleikhúsinu árið 2005

Á honum eru textar Guðmundar Sigurðssonar, Þorvaldar Þorsteinssonar, Nínu Bjarkar Árnadóttur, Þórarins Eldjárns, Villa Valla, Guðmund Ólafsson og fleiri höfunda.

Lögin eru eftir Jóhönnu sjálfa, Matta Kallio, Kjartan Ólafsson og fleiri höfunda.