Gleðilegt ár!

posted in: Hugrenningar, Myndlist, Tónlist | 2

Jóhanna og Markús Lüpertz And the cotton is high Við Ganges 3xKRAFT Monique Becker, Jóhanna Þórhallsdóttir og Hugo Mayer Jóhanna og Óttar Gleðilegt ár! Ég er óskaplega þakklát og glöð í hjarta mínu þegar ég rifja upp árið 2017.  Stórt … Continued

Ástarkvæði Megasar á Þjóðlagahátíð

Ástarkvæði og mansöngvar Megasar. Á fimmtudagskvöldið munum við Óttar flytja á Þjóðlagahátíð Siglufjarðar ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanóleikara og Tómasi R. Einarssyni bassaleikara frægustu ástarkvæði Megasar í tali og tónum. Þau eru oft tvíræð og koma á óvart, lýsa tilfinningahita sem … Continued

Á Símonar

posted in: Hugrenningar, Tónlist | 0

Það er þjóðarsorg í dag. María komst ekki áfram í Júróvisjón. Ég sakna alltaf Guðrúnar Á. Símonar á svona dögum. „Hvað hefði Guðrún Á. sagt um sönginn hennar Maríu í gær?“ Ég hef svosem ekki hugmynd um hvað hún hefði … Continued

Translate »