Myndlist

ÞREFÖLD ORKA

3xKRAFT ÞREFÖLD ORKA Ég átti alveg eftir að setja inn myndir frá samsýningu okkar Monique og Hugo, en hér koma þær loksins og best að kíkja inní galleríið eða GALLERY og þá sjást fleiri myndir Fimmtudaginn 20.júlí klukkan 17-19 opna þau Monique Becker, Hugo Mayer og Jóhanna Þórhallsdóttir málverkasýningu undir yfirskriftinni ÞREFÖLD ORKA eða 3x …

ÞREFÖLD ORKA Read More »

30 mánuðir í Anarkíu

30 mánuðir í Anarkíu Þessa helgi er síðasta sýningarhelgi á samsýningu Anarkíufélga sem ber yfirstkriftina 30 mánuðir í Anarkíu. Anarkía er sumsé búin að vera til í heila 30 mánuði. Anarkía er í Kópavoginum nánar tiltekið í Hamraborg 3.  Félagar Anarkíu eru Aðalsteinn Eyþórsson, Anna Hansson, Ásta R. Einarsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Elísabet Hákonardóttir, Finnbogi Helgason, …

30 mánuðir í Anarkíu Read More »