Jóhanna

30 mánuðir í Anarkíu

30 mánuðir í Anarkíu Þessa helgi er síðasta sýningarhelgi á samsýningu Anarkíufélga sem ber yfirstkriftina 30 mánuðir í Anarkíu. Anarkía er sumsé búin að vera til í heila 30 mánuði. Anarkía er í Kópavoginum nánar tiltekið í Hamraborg 3.  Félagar Anarkíu eru Aðalsteinn Eyþórsson, Anna Hansson, Ásta R. Einarsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Elísabet Hákonardóttir, Finnbogi Helgason, …

30 mánuðir í Anarkíu Read More »

Meiri heimasíðugerð!

    Heimasíðugerð enn og aftur Ég er komin í tíma hjá Elínu í Myndlistaskóla Kópavogs. Hún er með framhaldsnámsskeið í heimasíðugerð. Við erum að æfa okkur að búa til heimasíðu. Hrikalega stressandi, erftitt en gaman

Strandasaltfiskur með austfirsku byggi

Hvað er dásamlegra en að fara uppí Skódann sinn og hendast á milli landshluta? Við hjónin höfum verið dugleg að ferðast í sumar. Notað helgarnar vel. Hvílíkur innblástur að sjá fjöllin, aka vegina, fara á vegasjoppurnar, nú eða fínu veitingastaðina, hitta vinina, eða rússnesku, ensku og þýsku puttalingana. Síðustu vikur höfum við farið landshorna á …

Strandasaltfiskur með austfirsku byggi Read More »