Jóhanna

Kraftur í þriðja lífsskeiði kvenna

Þriðja lífsskeiðið! Fékk að gjöf frá vinkonu minni, listakonunni Violu Taxis hvetjandi gjöf sem segir frá þriðja lífskeiði listakvennanna Marianne Werefkin, Käthe Kollwitz, Helen Dahm, Sonia Delaunay, Gergio O´Keeffe, Hannah Höch, Louise Nevelson, Alice Neel, Lee Krasner, Louise Bougeois, Agnes Marin, Verena Loewensberg, Meret Oppenheim, Maria Lassnig, Magdalena Abakanowicz og Niki de Saint Phalle. Þriðja …

Kraftur í þriðja lífsskeiði kvenna Read More »

appelsínugul viðvörun

Hugleiðing

Hugleiðing Ég er komin yfir miðjan aldur þegar ég byrja að mála. Það hafði aldrei hvarflað að mér áður. Allt í einu byrjaði ég að mála og ákvað skömmu síðar að gera það af fullum krafti. Ég finn að þegar ég mála er ég í sömu vídd og þegar ég er að syngja. Sömu tilfinningar …

Hugleiðing Read More »

Samsýning í ARTgallery GÁTT

Samsýning "Við skulum þreyja, Þorrann og hana Góu" Þessa ræðu flutti ég á opnun samsýninganna í gær, 20.janúar í ARTgallery GÁTT Ágætu gestir! Mig langar til að bjóða ykkur öll hjartanlega velkomin til þessarar fyrstu sýningar af þremur örsýningum hér í Gallerí Gátt, undir yfirskrftinni “Við skulum þreyja, þorrann og hana góu”. Þorrinn hófst í …

Samsýning í ARTgallery GÁTT Read More »

Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár! Ég er óskaplega þakklát og glöð í hjarta mínu þegar ég rifja upp árið 2017.  Stórt ár og fjölbreytilegt. Stórafmæli og útskrift frá Þýskalandi, tvær einkasýningar og ein samsýning. Fullt af skemmtilegum sýningum í ARTgallery GÁTT. Hingað komu margir myndlistarmenn til að sýna í GÁTTinni okkar í Kópavoginum,  ekki síst frá Þýskalandi. Einnig …

Gleðilegt ár! Read More »