Month: November 2018

Kraftur í þriðja lífsskeiði kvenna

Þriðja lífsskeiðið! Fékk að gjöf frá vinkonu minni, listakonunni Violu Taxis hvetjandi gjöf sem segir frá þriðja lífskeiði listakvennanna Marianne Werefkin, Käthe Kollwitz, Helen Dahm, Sonia Delaunay, Gergio O´Keeffe, Hannah Höch, Louise Nevelson, Alice Neel, Lee Krasner, Louise Bougeois, Agnes Marin, Verena Loewensberg, Meret Oppenheim, Maria Lassnig, Magdalena Abakanowicz og Niki de Saint Phalle. Þriðja …

Kraftur í þriðja lífsskeiði kvenna Read More »