Grænmetislasagna
Og aftur er komið að því að ég ætla að leysa Hildigunni matráð af. Hún er komin í kórferðalag með Kötlunum sínum til Kaupmannahafnar. Legg ekki meira á ykkur. Og hvernig fer ég að. Tek alla afganga úr ísskápnum og bý til grænmetislagsagna fyrir 24.. og svo er bara að deila ef maður vill minni …