My atelier

Vinnustofan

Ég hef tekið undir mig sólstofuna í stóra húsinu mínu í Háuhlíðinni. Þar get ég unað öllum stundum og málað.  Góðir gluggar og mikil birta á sumrin. Þarf kannski aðeins að fara í það að setja ný ljós í loftin svo ég fái betri birtu á veturna. Samt bara gaman að láta vaða og sjá svo hvernig myndin verður þegar birta tekur 😉 

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *