30 mánuðir í Anarkíu

posted in: Hugrenningar, Myndlist | 0

Þessa helgi er síðasta sýningarhelgi á samsýningu Anarkíufélga sem ber yfirstkriftina 30 mánuðir í Anarkíu. Anarkía er sumsé búin að vera til í heila 30 mánuði. Anarkía er í Kópavoginum nánar tiltekið í Hamraborg 3. Félagar Anarkíu eru Aðalsteinn Eyþórsson, Anna … Continued

Translate »