Month: January 2016

30 mánuðir í Anarkíu

30 mánuðir í Anarkíu Þessa helgi er síðasta sýningarhelgi á samsýningu Anarkíufélga sem ber yfirstkriftina 30 mánuðir í Anarkíu. Anarkía er sumsé búin að vera til í heila 30 mánuði. Anarkía er í Kópavoginum nánar tiltekið í Hamraborg 3.  Félagar Anarkíu eru Aðalsteinn Eyþórsson, Anna Hansson, Ásta R. Einarsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Elísabet Hákonardóttir, Finnbogi Helgason, …

30 mánuðir í Anarkíu Read More »