Kyn(ja)verur frá Kolbermoor

posted in: Myndlist | 0

Kyn(ja)verur frá Kolbermoor

Nú standa yfir í Anarkíu tvær sýningar. Annars vegar sýning mín og hins vegar sýning  Aðalsteins Eyþórssonar en hann er í félaginu okkar Anarkíu. Sýning Aðalsteins heitir "sykur og brauð" og hefur að geyma ný abstraktmálverk, sæt og kolvetnarík. Ég sýni einnig málverk, undir yfirskriftinni "Kyn(ja)verur frá Kolbermoor" og er þar um að ræða verk sem ég vann í Þýskalandi þar sem ég stunda nám hjá hinum kunna málara Markúsi Lüpertz.  Fjölmenni var á opnun sýninganna laugardaginn 14. nóvember en við það tækifæri tókum við stöllur, 3Klassískar,  sem eru auk mín, Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Bjarni Þór Jónatansson lék með á píanó.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *