Month: July 2015

Strandasaltfiskur með austfirsku byggi

Hvað er dásamlegra en að fara uppí Skódann sinn og hendast á milli landshluta? Við hjónin höfum verið dugleg að ferðast í sumar. Notað helgarnar vel. Hvílíkur innblástur að sjá fjöllin, aka vegina, fara á vegasjoppurnar, nú eða fínu veitingastaðina, hitta vinina, eða rússnesku, ensku og þýsku puttalingana. Síðustu vikur höfum við farið landshorna á …

Strandasaltfiskur með austfirsku byggi Read More »