Month: May 2015

Síðasti dagur í heimasíðugerð

Nú er ég búin að vera í viku á námsskeiði í að setja upp heimasíðu. Ég verð að viðurkenna að ég er pínu rugluð í heimasíðuríminu, en hlakka samt til að halda áfram að búa til góða heimasíðu. Þetta verður tilraunagerð næstu daga. A presto Jóhanna

Á Símonar

Það er þjóðarsorg í dag. María komst ekki áfram í Júróvisjón. Ég sakna alltaf Guðrúnar Á. Símonar á svona dögum. „Hvað hefði Guðrún Á. sagt um sönginn hennar Maríu í gær?“ Ég hef svosem ekki hugmynd um hvað hún hefði sagt. Get ekki einu sinni reynt að finna út úr því. Guðrún kom manni nefnilega …

Á Símonar Read More »

Gaman að lifa

Jæja góðir hálsar! Þá er maður að fara af stað með bloggsíðuna. Gaman að lifa. Ekki leiðinlegt, nei aldrei. Sjaldan leiðist mér og núna er ég á kafi í þessari heimasíðugerð. Legg ekki meira á ykkur