myndlist matur músík

Jóhanna V Þórhallsdóttir

„Litlu máli skiptir fyrir íslensku listakonuna Jóhönnu V Þórhallsdóttur , hvort hún málar mynd af manneskju eða landslagi. Hún er jafnvíg á hvoru tveggja og markmiðið virðist vera að fanga hreyfingu og líf í málverkið“ 

– dr Ingrid Gardill

International Kunst Heute

„Ég hef augu mín til fjallanna“
sýning í Gallerí Göng/um nóv-des 2018

landslag-landscape

Óvissa undir Öræfajökli, olía á striga, 80x80

módel-fólk-people

Ég hef augu mín til fjallanna, olía á striga 70x70 seld

home cooked meal

MEET THE ARTIST

til sölu

Við mæltum með að þið hafið beint samband við listakonuna. Hún er ávallt fús að spá og spekúlera. 

Þessi mynd er af tríói Jóhönnu, frá vinstri Gunnar Hrafnsson, bassaleikari, Jóhanna og Páll Torfi Önundarson gítarleikari.

Hér fyrir neðan er Þorvaldur Vatnsfirðingur með frillum sínum. Myndin prýðir forsíðu bók Óttars Guðmundssonar,  Frygð og fornar hetjur, Sex in the Sagas

Icelandic Saga, Frygð og fornar hetjur, oil on canvas

Þessi mynd heitir Læri læri og er í eigu Kiddu rokk og Evu Bjarkar Kaaber

Þessi mynd af 3Klassískum og Megasi var máluð eftir tónleika þeirra á Hólmavík í Bragganum. Frá vinstri, Signý Sæm, Megas, Björk Jóns og Jóhanna

myndlist matur músík

Hér má panta matarboð, freyðivínsboð, eða bara kaffisopa  hjá Jóhönnu hún eldar og spjallar um listina sína, daginn og veginn